17.8.2017 | 17:36
Jóhönnustjórnin gekk frá Samfylkingunni
Jóhönnustjórnin er versta ríkisstjórn lýðveldissögunnar, allt sem hún kom nálægt gerði hún hlutina verri, gjaldborg um heimilin, reyna að kúga ísland inn í esb , landsdómsmálið o.s.frv og nðurstaðan er nú að flokkurinn er með 3 þingmenn.
Best í stöðunni er að boða til fundar, sem ætti ekki að vera erfitt enda fáir eftir í flokknum og leggja flokkinn niður.
Ekki formannsins að segja sína skoðun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:39 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Núverandi ríkisstjórn er sú allra versta. Hún er með allt niðrum sig, alveg sama hvert litið er.
Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 17.8.2017 kl. 22:27
Sigurður Helgi - þú hlítur að gata gert betur en þetta,
Óðinn Þórisson, 17.8.2017 kl. 22:57
Óðinn. Jóhanna Sigurðardóttir ætlaði að hætta í pólitík, þegar einhverjir baktjaldanna hauspoka-valdaembættismenn fengu hana til að taka skellinn fyrir sig? Manstu ekki eftir þessu Óðinn?
Hverjir stóðu á bak við það að Jóhanna Sigurðardóttir hætti við að hætta á þingi árið 2009? Og hvers vegna? Karlaheimsveldis stjóranna ráðamönnum virðist þykja það frekar þægilegt og ódýrt að setja konur í "valda(r)" stöður, til að geta seinna kennt þeim um allt sem karlagreyjunum mistókst á sinni vakt?
Ég ætlast til að fullorðið og raunveruleikans reynslunnar viti borið, sjálfráða, ábyrgt, og kosningasjálfstætt fólk útskýri þetta leikrit? Leikritið í kringum hana Jóhönnu Sigurðardóttur, þarna rétt eftir opinberun bankaránsins árið 2008!
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson varði þá Jóhönnu-stjórn, og ekki hefur fjölmiðlasirkusfólki flokkaembættismanna leyfst að tengja það saman? Né spyrja beinskeyttra spurninga um þá pólitísku flokkasamráðs tilhögun?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 18.8.2017 kl. 00:25
Ekki ætla ég að hjóla í núverandi stjórn, og alls ekki þér til geðs Óðinn. En þú átt amk örlítið að skammast þín fyrir svona tal. Er með það á hreinu að Jóhanna sá fyrir sér að gera hlutina á allt annan veg, en var í samstarfi við íhaldsflokk, af sama toga og XD. En allt eftir sem áður, þá tók sú stjórn við brunnu þjóðfélagi í boði XD og XB. Sagan einfaldlega segir það hreint og skýrt, og þarf ekkert að velkjast fyrir þér. En því miður er þér tamt að endurskrifa söguna í anda andlegs leiðtoga þíns DO.
Jónas Ómar Snorrason, 18.8.2017 kl. 06:29
Anna Sigríður - það hefur verið sagt að stuðningsmönnum Jóhönnu að hún hafi fórnað sér sem er að sjálfsögðu algert kjaftæði. +
Ef hún hefði haft hagsmuni flokksins að leiðarljósi þá hefði hún stigið til hliðar árámótin 2012 - 2013 þegar ÁPÁ var orðinn formaður. leyft honum að taka forstætisráðherrann, stað þessa tvíhöfða sem hún bauð upp á, en því miður snérist þetta allt um hennar eigin hagsmjni.
Óðinn Þórisson, 18.8.2017 kl. 06:48
Jósef Ómar - rétt Jóhhanna sá fyrri sér að gera hlutina öðruvísi, ráðherrar úr hennar ríkisstjórn hafa viðurkennteftir á að Jóhönnustjórin hafi skorið alltof mikið niður til heilbrigðiskerfsins á meðan stækkaði utanríkisþjónustan, jú hún ætæaði að gera hlutina öðruvísi , annað dæmi hún vili kúga þjóðina til að borga Icesave, Svavarsamnguinn og í staðnn fengjum við sneggri afgreiðsu að afsala þjóðina fullveldi og sjálfstæði sínu til esb.
Þegar Jóanna hætti lá fyrir og það gerist að Samfylkingin fékk í kosningum eitt mesta afhroð sem þekkist í evrópu.
Óðinn Þórisson, 18.8.2017 kl. 07:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.