18.8.2017 | 17:52
RIP Samfylkingin
Þeir flokksmenn sem enn eru eftir í Samfylkingunni hafa nú loksins viðurkennt það sem allir nema þeir sjálfir hafa vitað lengi að Samfylkingin er dauð.
17 árum eftir að flokkurinn var stofnaður og átti að verða breiðfylking vinstri - og jafnarmananna er flokkruinn búinn að vera.
Samfylkingin verði Jafnaðarmenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Óðinn, stundum er sagt, hugmyndin er góð, en ill framkvæmanleg. Þetta á við Samfylkinguna, en samt ekki að öllu leiti. Því, og því miður heldur fólk með stjórnmálaflokkum eins og fótboltaliði, sjálfstæðisflokkurinn er lýsandi dæmi, og þú lýsandi áhagnandi. Skiptir ekki máli hjá þér hversu mikið XD skítur upp á bak, ekki ólíkt og mér er svo létt sama hvort LFC eða KR skíti upp á bak. Þessi afstaða þín gerir þig að vissu leiti, ekki bara óábyrgan, heldur að vissu leiti ótrúverðugan. Ekki misskylja mig, þetta er þín síða, þú hefur allan rétt á að segja það sem þér býr í brjósti, en það er ansi fátækleg hjá þér umfjöllun um einmitt þinn eigin flokk, hver sem sú ástæða er. Að endalaust taka upp slagorðið, stétt með stétt, sem er fullkomið öfugmæli, átti kannski við fyrir 30-40 árum síðan, ekki í dag og þú veist það.
Jónas Ómar Snorrason, 18.8.2017 kl. 18:24
Jónas Ómar - þér er frjálst að hafa allar þær skoðanir sem þú vilt hafa á mér, það truflar mig ekki neitt , ég hef þurft að sitja undir ansi miklum skkít frá vinstri - mönnum hér á minni síðu.
Varðandi Samfylkinguna þá er ég sammála þér að þetta gat í raun aldrei gengið upp þar sem sundurlyndi er , hefur og verður alltaf aðalsmerki vinstri manna.
Óðinn Þórisson, 18.8.2017 kl. 19:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.