Það hlaut að koma að þessu , að þessari bogggíðu yrði lokað, hef reynt það einsu sinni áður en taldi mig hafa eitthvað meira að segja en nú er komið að endastoð á moggablogginu.
Ég ælta ekki að ræða um stjórnmálaflokka eða stjórnmálamenn en frekar þakka öllum þeim sem hafa smellt á færlsunar, lesið og margir hafa skilið eftir ath.semdir.
Mér fynnst nauðsnlegt að í þessari síðustu færslu að þakka þeim sem litu við og skrifuðu ath.semd
Þetta hefur verið mjög skemmmilegur tími , hef bloggað síðan 2005 og held að það sé orðið mjög gott.
Þessari síðu verður lokiað kl.20 á mogun Laugardag.
Takk fyrir mig - Guð gefi ykkur bjarta framtíð.
Ef þið hafið eitthvað segja að lokum þá er orðið laust./laust
B.KV. óðinn þórisson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þakka þer góða pistla Óðin sem eg mun sárt sakna ..EN megi allt gott þig umvefja og góða tima gefa þer .... kkv rhansen
rhansen, 26.8.2017 kl. 00:05
OK þá hætti ég að kíkja á moggabloggið. En takk fyrir skemmtilegheitin.
Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 26.8.2017 kl. 00:39
Sæll Óðinn, það eru endalok í öllu, sama hvers er. Óska þér alls hins besta og takk fyrir mig.
Jónas Ómar:)
Jónas Ómar Snorrason, 26.8.2017 kl. 05:14
Þakka þér fyrir Óðinn, reyndar átti ég ekki von á að þú myndir hætta svona fljótt. Pistlanna þinna verður saknað, sem hafa verið beinskeyttir og góðir og hrist verulega upp í vinstra liðinu, sem getur eftir þetta andað rólegar. Ekki hefði veitt af að þú yrðir lengur til að veita þessu liði aðhald en vonandi kemur einhver góður hægrimaður fram á völlinn til að velgja vinstra liðinu undir uggum.
Jóhann Elíasson, 26.8.2017 kl. 07:23
Hafðu það sem allra best. Það var alltaf skemmtilegt að sjá
hvernig þú náðir að koma við vinstri strenginn svo að
sumir misstu sig í bræði.
Sigurður Kristján Hjaltested, 26.8.2017 kl. 10:07
Takk fyrir skemmtilega síðu. Er jafnan algerlega ósammála þér í megin atriðum en yfirleitt átt þokkaleg samskipti við þig hér. Ólíkt mörgum bloggurum sem hér þér svara, þá samþykkir þú að eiga orðastað við þá sem eru þér ósammála, sem er vel. Mættu margir hér taka þig til fyrirmyndar.
Gangi þér vel í því sem þú tekur þér fyrir hendur.
Sigfús Ómar Höskuldsson, 26.8.2017 kl. 12:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.