16.12.2017 | 23:11
Almannahagsmunir settir til hliðar fyrir sérhagsmuni
Það er algertlega óþolandi að litlir þrýsihópar geti í krafti stöðu sinnar í raun lokað landinu.
Ef af þessu verkfalli flugvirkja verður kl.06 í fyrramálið mun það mjög fjlótega hafa gríðarleg áhrif á fólk og ferðaþjónufyrirtæki.
Allar vélar nær fullar, fólk sem býr erlendis er að koma til íslands til að hitta vini og æattingja og eyða tíma með þeim yfir jól og áramót.
Þetta er vont og ríkisstjórnin hlitur að skoða að setja lög á þetta verkfall með hagsmuni almennings að leiðarljósi.
Á von á að það verði af verkfallinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held að það sé augljóst hvað afstýrir verkafalli flugvirkja og annara stéttarfélag á næstunni, 45% kauphækkun og afturkvæmt til þriggja ára, með öðrum orðum sama dag og öll möppudýrin fengu sín 45%.
Kveðja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 16.12.2017 kl. 23:49
Jóhann - vissulega bera alþingsmenn mikla ábyrð á þessu verkfalli.
Óðinn Þórisson, 17.12.2017 kl. 12:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.