17.12.2017 | 13:00
Ekki sturta niður stjórnarskránni
Í Silfrinu á Rúv - " allra " landsmanna kom fram hjá þingmanni Sjálfstæðisflokksins að ekki væri rétt að sturta niður stjórnarskránni.
Pírtar sem vilja sturta niður stjórnarskránni fengu 6 þingsæti þannig að það liggur alveg fyrir að þjóðin vill ekki sturta niður stjórnarskránni.
Feginn að þú ert ekki forstjóri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eru nú alveg úti á túni Óðinn minn ?
Jón Ingi Cæsarsson, 17.12.2017 kl. 13:22
Held að Óðinn sé að mikla viljandi fyrir sér orð og stefnu Pírata eða hreinlega missskilja orð og stefnu Pírata.
Flokkssystkin þín Óðinn hafa vísvitandi komið í veg fyrir einhverskonar breytingar er varða lýðræði og aðkomu almennings. Enda mátti sjá það og heyra í orðum formanns flokks þins að honum finnist of margir "smáflokkar" vera á þing.
Hér var gengið til þjóðaratkvæðagereiðslu um nýja stjórnarskrá. Niðurstaðan var að það var samþykkt af þeim sem tóku þátt. Þýðir lítið að beita þeirri aðferða að sitja heima og gagnrýna þá sem kusu.
Einu sem sturta niður eru FLokksmenn, þeir vilja ekki lúta meirihluta þjóðar. Sinna bara smáum hópum og hagsmunaröflum.
Sigfús Ómar Höskuldsson, 17.12.2017 kl. 14:30
Jón Ingi - nei ég er ekki í Samfylkingunni sem er yfirleitt út á túni með allan sinn málfutning.
Óðinn Þórisson, 17.12.2017 kl. 14:39
Sigfús Ómar - það er skýr stefna Pírata að rífa núverandi stjórnarská , það er þeirra aðalstefnumál.
Það kom í ljós að Björt Framtíð hafði ekki burði til að í ríkisstjórn, hafi ekkert á bak við sig, flokkstofnanir og fólk, það hafa allir núverandi stjórnarflokkar, það verður ekki netkosning að nóttu til heimili neins þessara formanna um framtíð stjórnarsamstarfsins, það er alveg ljóst.
20.okt var dæmd ógild, vinna stjórnlagaþings öll ónýt og stjórnlagaráð var bara í umboði hluta þingsins.
Það kemur fram í stjórnarsáttmálanum að það verður þverpólitísk nefnd sem mun vinna að breytingum á stjórnarskránni á þessu kjörtímabili.
Óðinn Þórisson, 17.12.2017 kl. 14:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.