13.1.2018 | 12:53
Er rekin Kúgunarstefna í samgöngum í Reykjavík ?
Það er eðlilegt að þessi spurning vaktni enda hefur ekkert verið gert í gatnamálum í Reykjavík fyrir utan að þrengja götur bæði hjá þessum og fyrrverrverandi meirihluta í Reykjavík með það eitt að leiðarljósi að þrengja að einkabílinum.
Yfir 90 % velja ekki strætó og ef þetta er samgöngustefna meirihlutans er mikilvægt fyrir reykvíkinga sem vilja ráða því sjálft hvernig það ferðast að skoða samgöngustefnu núvernadi borgarstjórnarmeiihluta VG, Samfó, Pírata og Bjartar Framtíðar.
Fyrstu næturferðir Strætó vel nýttar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Maður tengir ákvörðun um næturakstur um helgar nú beint við að það eru kosningar í vor......
Birgir Örn Guðjónsson, 13.1.2018 kl. 15:14
Birgir Örn - þetta er Pr - stunt, þessi meirihluti verður að falla með hagsmuni höfðuborgarinnar að leiðarljósi.
Óðinn Þórisson, 13.1.2018 kl. 17:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.