Meirihlutinn sendi Hjálpræðishernum 44 milljóna reikning

Það er jú hjálpræðisherinn sem tekur endalaust á móti fólki sem á hvergi heima og fannst meirihluta VG, Samfó , Bjartar Framtíðar og Pírata réttast að senda þeim 44 milljóna reikning.

Dagur B. Eggertsson er borgarstjóri Samfylkingarinnar og ber því mesta ábyrð á þessari ákvörðun gegn Hjálpræðishernum.


mbl.is Samfylkingin með flokksval í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Sko ef ég man rétt þá var jú Hjálpræðisherinn með Herkastalan og lóðina undir hann í miðbæ Reykjavíkur. Svo var farið að bjóða vel í húsnæðið þeirra og það kom skipun frá yfirmönnum í Evrópu að þetta hús skildi selt og mig minnir að þeir hafi fengið um 700 milljónir fyrir það. Þetta er kannski það sem Sjálfstæðisflokkurinn vill að trúfélög og hjálparsamtök fari að stunda þetta að fá lóðir gefins undir húsin sín og selji þau svo með milljandi hagnaði og fái svo nýjar lóðir gefins. Sem og að þetta eru skv. fréttum samtök eða trúfélag undir erlendri stjórn. T.d. eru yfirleitt erlendir kafteinar þarna hjá þeim.

Magnús Helgi Björgvinsson, 13.1.2018 kl. 20:11

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Magnús Helgi - " Til samanburðar má nefna að árið 2013 ákvað meirihluti Samfylkingar og Bjartrar framtíðar að úthluta öðru skráðu trúfélagi, Félagi múslíma, lóð undir moskubyggingu við sömu götu og var sú lóðarúthlutun undanþegin bæði byggingarréttargjaldi og gatnagerðargjaldi, ásamt því að í því tilviki voru engar kvaðir um skil lóðar ef frestir væru ekki virtir. "

Óðinn Þórisson, 13.1.2018 kl. 20:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 888612

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband