19.1.2018 | 07:34
" Reykjavíkurborg fær falleinkunn í þjónustukönnun Gallup "
"Reykjavíkurborg fær lægstu einkunn í nýrri þjónustukönnun Gallup, þegar þjónusta borgarinnar við leik- og grunnskóla, eldri borgara og fatlaða er borin saman við önnur sveitafélög. Þetta kemur fram á Kjarnanum.
Mælist Reykjavíkurborg einnig neðst í heildaránægju íbúa af sveitafélagi sínu.
Eyjan 17.01.2018
Í mai fá Reykvíngar tækifæri til að fella þennan meirihluta Samfylkingarinnar , VG, Bjartar Framtíðar og Pírata.
![]() |
VG heldur forval við val á lista í borginni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 1
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 626
- Frá upphafi: 909142
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 536
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.