25.1.2018 | 17:59
Rúv - verði lagt niður eða verði lítil stofnun
Ég hef ekkert falið það hér að ég tel að Rúv sé tímaskekkja , það að ríkið sé að reka fjölmiðil er hluti af fortíðnni enda hafa fjölmiðlar breyst mikið á undanförunm árum.
Það að enn árið 2018 sé almenningur skyldarður til að borga fyrir áskrift af ríkisfjölmiliði er vart boðlegt.
Byrjum á því að taka Rúv - af auglýsingamarkaði, mörkum síðan stefnu um að Rúv verði minnkað í framtíðinni og skylduskatturinn verði aflagaður sem fyrst með hagsmuni frjálsra fjölmiðla að leiðarljósi.
Það vantar penigna til heilbrigðiskerfsins.
Kakan gæti minnkað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki bara upplagt að þegar RÚV fer af auglýsingamarkaði að halda nefskatti óbreyttum og láta stofnunina sníða sér stakk eftir vexti?
Hrossabrestur, 25.1.2018 kl. 20:24
Hrossabrestur - helst ætti að lækka skylduskattinn um leið og Rúv er tekið af auglýsingamarkaði og þá yrði til nýr veruleiki fyrir Rúv og það yrði að sníða sér stakk eftir því.
Óðinn Þórisson, 25.1.2018 kl. 21:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.