Rúv - verði lagt niður eða verði lítil stofnun

Ég hef ekkert falið það hér að ég tel að Rúv sé tímaskekkja , það að ríkið sé að reka fjölmiðil er hluti af fortíðnni enda hafa fjölmiðlar breyst mikið á undanförunm árum.

Það að enn árið 2018 sé almenningur skyldarður til að borga fyrir áskrift af ríkisfjölmiliði er vart boðlegt.

Byrjum á því að taka Rúv - af auglýsingamarkaði, mörkum síðan stefnu um að Rúv verði minnkað í framtíðinni og skylduskatturinn verði aflagaður sem fyrst með hagsmuni frjálsra fjölmiðla að leiðarljósi.


Það vantar penigna til heilbrigðiskerfsins.


mbl.is Kakan gæti minnkað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrossabrestur

Er ekki bara upplagt að þegar RÚV fer af auglýsingamarkaði að halda nefskatti óbreyttum og láta stofnunina sníða sér stakk eftir vexti?

Hrossabrestur, 25.1.2018 kl. 20:24

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Hrossabrestur - helst ætti að lækka skylduskattinn um leið og Rúv er tekið af auglýsingamarkaði og þá yrði til nýr veruleiki fyrir Rúv og það yrði að sníða sér stakk eftir því.

Óðinn Þórisson, 25.1.2018 kl. 21:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 185
  • Sl. sólarhring: 240
  • Sl. viku: 805
  • Frá upphafi: 882463

Annað

  • Innlit í dag: 117
  • Innlit sl. viku: 549
  • Gestir í dag: 112
  • IP-tölur í dag: 112

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband