4 % nýta sér Strætó

Miðað við hvað borgarstjórnarmeirihlutinn hefur lagt mikla peninga á undanförunum árum í að fjölga fólki í strætó þá er það enn aðeins 4 % sem nýta stræó . semsagt engin aukning.


En hvað hefur verið gert fyrir hin yfir 90 % sem nýta sér ekki strætó. Ekki neitt, nema að þrengja götur, búa til umferðarteppur til að sýna fram á hvað einkabílilnn er vonlaus samgöngumáti.

Það er alveg ljóst að fólk vill ráða því sjálft hvernig það ferðast um borgina.

Miðflolokkurinn mun aldrei reyna að kúga fólk til að ferðast með strætó, fólk á að hafa frelsi tilað ákveða það sjálft hvernig það ferðast um borgina

Það er gamaldags sósíalistimi sem Dagur o.fl reka í reykjavik þar sem forræðishyggjan er í 1.sæti.

X-M


mbl.is Borgin býður út 210 strætóskýli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Væri gott að sjá og heyra um þrengingar á stofnbrautum. Held að þær hafi ekki farið fram.

Hinsvegar væri gaman að heyra tillögur Miðflokksins um hvernig eigi að leysa umferðar"vandanna" til næstu 22 ára.

Þá um leið hvaða kostnað Miðflokkur telur æskilegt að setja í fjölgun stofnbrauta, sé það ætlunin og hvernig eigi að útfæra almenningssamgöngur.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 6.2.2018 kl. 11:15

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigfús Ómar - þú getur lesið allt um flokkinn á https://midflokkurinn.is/.

Eitt er alveg ljóst að það verður ekki unnið gegn fólk heldur með fólki.

Kerfisflokkarnir munu ekki geta framkvæmt þær breytingar í samgöngumálum sem þarf að fara í..

Óðinn Þórisson, 6.2.2018 kl. 12:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 96
  • Frá upphafi: 888608

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband