9.2.2018 | 21:01
Heiðurskonan Vigdís Hauksdóttir mætt aftur í slaginn
Það er gríðarlegur fengur fyrir Miðflokkinn á fá heiðurskonuna Vigdísi Hauksdsdóttir til að leiða flokkin í komandi borgarstjórnarkosningum.
Eins og kom fram í máli hennar í kvöld þá hafa menn verið að reyna að teikna upp tvo turna í Reykjavík en það er alveg ljóst að innkoma hennar mun klárlega hafa áhrif á borgarstjórnarkosningarnar.
Skoðanakannanir skipta ekki máli eins og Vigdís sagði ,heldur er eina skoðanakönnuin sem skiptir máli, kosningarnar sjálfar - x - M.
Vigdís leiðir lista Miðflokksins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vonandi verður Vigdís borgarfulltrúi, þetta er mikill kvennskorungur og stjórnmálakona.
Veitir ekki af að hrista upp í borginni og ófeimin manneskja eins og Vigdís er kemur til með að standa að betrun hjá borgarstjórn.
MAGA
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 10.2.2018 kl. 01:24
Jóhann - ef marka má hennar orð í gærkvöldi þá er hún að stefna á 6 - 8 borgarfulltrúa fyrir Miðflokkinn,
Vigdís hefur sýnt að hún er frábær stjórnmálmaður og ég held að Dagur muni ekki eiga góða daga framundan.
Óðinn Þórisson, 10.2.2018 kl. 09:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.