28.2.2018 | 07:13
Tveir valkostir , anarkistar/sósíalistar eða borgarleg öfl.
Valkostirrnir fyrir Reykvíkinga í vor eru mjög skýrir , annarsvegar áframhaldandi meirihluti anarkista og sósíalista eða hinsvegar borgaleg öfl taki við stjórn borgarinnar.
Vilja borgarbúar áfram meirihluta næstu 4 árin sem safnar skuldum í góðæri og er með útsvarið í botni.
Vilja borgarbúar áfram meirihluta næstu 4 árin sem vill láta loka Reykjavíkurflugvelli sem er öryggismál, samgöngumál og atvinnumál.
Vilja borgarbúar áfram meirihluta næstu 4.árin sem er ekki / og mun ekki leysa húsnæðisvandann.
![]() |
Áfram í meirihluta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 47
- Sl. sólarhring: 49
- Sl. viku: 414
- Frá upphafi: 909215
Annað
- Innlit í dag: 39
- Innlit sl. viku: 371
- Gestir í dag: 37
- IP-tölur í dag: 37
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.