5.3.2018 | 18:36
Pólitískum árásum á heiðurskonuna Sigríði Andersen verða að ljúka
Ég skora hér með á Pírata og Samfylkinguna sem hafa keyrt áfram þessar pólitísku árásir á Sigríði Andersen að leggja fram vantraust á hana þannig að hún geti haldið áfram að vinna fyrir íslensku þjóðina.
Ræða vantrauststillögu á dómsmálaráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Væri gaman að heyra hvað þú kallar "pólitískar árásir" á téða stjórnmálakonu.
Væri líka gaman að heyra hvort þú sért á móti slíkum árásum almennt.
Sigfús Ómar Höskuldsson, 6.3.2018 kl. 12:24
Sigfús Ómar - þeir eru með hana algerlega á heilanum. held reyndar að landsfundur x-s hafi raun sýnt að sá flokkur snýst um hatur á x-d og x-b.
Ég var á móti Landsdómi á sínum tíma enda voru það ekkert annað en pólitískar árásir.
Óðinn Þórisson, 6.3.2018 kl. 13:58
Þannig að svo ég skilji þig rétt, að ef einn stjórnmálaflokkur er með einn, ákveðinn pólitískan, andstæðinn, á "heilanum", ræðir hann og hans frammistöðu aftur og aftur , er það þá "pólitískar árásir" ?
Sigfús Ómar Höskuldsson, 6.3.2018 kl. 16:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.