6.3.2018 | 19:47
Réttlætið sigraði - Til hamingju Sigríður Andersen
Það er alveg kristaltært að það að sósíalistar og anarkistar hafi loks þorað að legggja fram vantraust á heiðurskonuna Sigríði Andersen hafi leitt til þess að hún hefur treyst stöðu sína sem dómsmálaráðherra.
Sigríður Anersen er með stuðning meirihluta alþings á bak við sig og getur núna haldið áfram að vinna fyrir íslensku þjóðina.
Hrósið fær Katrín Jakobsdóttir sem stóð af sér pólitíska aðför að hennar ríkisstjórn.
Vantrauststillagan gegn ráðherra felld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það að hafa ekki alla stjórnarliða með sér í liði er nú ekki endilega hreystimerki
Hitt er sorglegra að menn kjósi að sjá málið eftir flokkslínum í stað þess að sjá, svo notuð séu orð þingmannisins, Páls Magnússonar, að skoða efnið. Efnið hér snýr að því að dæmdur Dómsmálaráðherra skipar hér ,pólitíkst skipaðð dómstig, ekki nýtur 100% trausts þjóðar.
Sjallar mega ólmast og baða sig í kampavíninu, það breytir ekki því hér er verður ekki lægra farið í stjórnmálalegu ofbeldi og sinnuleysi fyrir sinni þjóð. Kannski komið fram landráð hjá ráðherra. Vinnur þjóð sinni óafturkræft tjón,
Sjáum til í Strasbourg.
Sigfús Ómar Höskuldsson, 6.3.2018 kl. 20:40
Sigfús Ómar - Rósa og Andrés staðfestu í kvöld að þau eru stjórnarandstæðingar, þau verða að skoða hvort þau geti starfað áfram í Vg og hvart Vg geti treyst þeim.
Lágkúra, ætli Jóhanna eigi það ekki skuldlaust með Landsdómsmálinu.
Óðinn Þórisson, 6.3.2018 kl. 22:51
Það var þó ekki meiri lágkúra að Mannréttindadómstóllinn komst að annari niðurstöðu en þú vilt greinilega sætta þig við, þannig þá getur það ekki kallast lágkúra á meðan. Var ekki einfaldlega farið að þeim lögum sem þá giltu og gilda enn ?
En á meðan við párum þetta, þá mun hér ríkja réttaróvissa þangað til að Strasbourg hefur kveðið upp sinn dóm.
A.m.k í mínu tilfelli mun ég ekki viðurkenna Landrétt sem dómsstig.
Sigfús Ómar Höskuldsson, 7.3.2018 kl. 10:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.