29.3.2018 | 09:40
Skoðanakannair eru ekki Kosningar
Það sem skiptir máli er hvað kemur upp úr kjörkössunum 26.mai.
Það hefur sýnt sig undanfarið að skoðanakannanir hafa haft rangt fyrir sér t.d Brexit.
Þegar reykvíkingar fara inn í kjörklefann þá spyr það sig t.d er það ekki fáránlegt að safna skuldum þegar hvað best gengur í okkar fagra landi og hvort fólk vill ákveða það sjálft hvernig það ferðat um borgina.
Meirihlutinn heldur velli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skoðanakannanir gefa vísbendingu um hvernig kosningar muni fara. Og flestir hafa ákveðið sig þegar þeir koma í kjörklefann. Óskhyggja um annað skilar engu.
Ef Sjálfstæðisflokkurinn ætlar að ná árangri í þessum kosningum verður hann að koma fram með skýra og trúverðuga stefnu sem höfðar til fólks.
Þorsteinn Siglaugsson, 29.3.2018 kl. 10:29
Þorsteinn - sammála borgarelegu flokkarnir verða að vera með skýra stefnu og skýr skilaboð til reykvíinga hvernig þeir sjá borgina þróast og verð aftur frábæra.
Aðförin að einkabílinum, loka Reykkjavíkurflugvelli sem er öryggismál, samgöngumál og atvinnumál, brengluð forgaangsröðun, skuldasöfnun í góðæri o.s.frv. það er nóg af að taka , vonandi munu borgalegu flokkanrnir koma þessu vel til skila áður en reykvíingar ganga inn í kjörklefann.
Óðinn Þórisson, 29.3.2018 kl. 11:07
maður heyrir alla tala um það sama, umferðina, mengunina, óráðsíu og bruðl !
Og svo ætlar fólk að kjósa þetta aftur yfir sig !
Birgir Örn Guðjónsson, 29.3.2018 kl. 11:59
Birgir Örn - það yrði mjög sérstakt ef þessum meirihluta sem hefur gert upp á bak allt þetta kjörtímabil yrði verðlaunað með því að vera áfram við völd.
Óðinn Þórisson, 29.3.2018 kl. 14:48
Ég held að menn og konur séu að skauta framhjá því augljóslega, kannski er það sem nú er við völd ekki frábært.
Kannski vilja sömu menn og konur einfaldlega það sem býðst í staðinn.
Hvað höfum við á könntunum ? Einn flokkurinn talar um að e-ð skilgreint "partý" sé búið, ekki meira á þeim beinunumm
Næsti flokkur, flokkur höfundar hefur tikkað á þrem atriðum, að þrífa götur, að færa spítala og tryggja leiðtoganum sölu á landi sem hann tengist Örfirsey. Lítið annað að frétta.
Þriðji og nýjast flokkurinn, Höfuðborgarlistinn vill ekki Borgarlínu en leiðtogi og fyrirsvarsamaður vill heldur ekki fleiri akreinar á Miklubraut fyrir fleiri bíla.
Það sjá allir að framboðið er talsvert, þá að flokkum sem einfaldllega þyrstir í völd, önnur markmið nokkuð óljós.
Munum samt að téð könnun er könnun og ber að taka jafnalvarlega og aðrar kannanir, svo sem þær sem vilja flugvöll á brauti.
Höfum hugfast: Ei-þór 26 maí nk.
Sigfús Ómar Höskuldsson, 29.3.2018 kl. 23:00
Sigfús Ómar - fyrst þetta það að færa spítla og flugvöll er ekki hægt, þú byggir nýjan spítla á nýjum stað þar sem hugsað er um allt það sem skipitr máli og nýr flugvöllur kostar ca.200 milljarða.
Ef við skoðum samgöngumálin þá er þar skýr hugmyndafræðilegur munur annarsvegar anarkistar og sósíalisar sem ætla að breyta ferðavenjum fólks og hinsvegar borgarlegu flokkanir sem vilja að fólk fái að ákveða sjált hvernig það vill ferðast um borgina.
Skuldasöfnun í góðæri er fullkomlega óásættnlegt, þar þarf að taka til og það gerðu borgarlegu flokkanir eftir 2009 - 2013 kjörtímabilið.
Það er rétt það er munur varðandi að þrífa borgina , núvernai meirihluti sinnir því ekki frekar en annari grunnþjónstu , aðeins gæluverkefnum, borgarlegu flokkanir vilja þrífa götunar og vinna fyrir borgarbúa og að reykjavíkurborg sinni sínu hlutverki sem höfuðborg.
Óðinn Þórisson, 30.3.2018 kl. 08:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.