23.4.2018 | 17:21
Bjarni Ben. sturtar niður kosningaloforðum Samfylkingarinnar
"sagði að ríkinu væri þröngt sniðinn stakkur eins og sjá megi í fjármálaáætlun. "
Bjarn Ben.
Sigmundur Davíð fær mikið hrós fyrir að fá Bjarna Ben til að staðfesta að Sjálfstæðisflokkurinn ætlar ekki að fjármagna kosningaloforð Samfylkingarinnar um borgarlínu
Sigmundur spurði Bjarna um borgarlínu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ÞETTA var snjallt hja þeim SDG og BB ,,, Nu er varla gleði hja Samfylkingar borgarstjóra
rhansen, 23.4.2018 kl. 17:37
rhansen - nei hann getur varla verið glaður með að ríkið ætlar ekki að styðja aðalkosningamál borgarstjórnarkosningaflokks Samfylkingarinnar.
Óðinn Þórisson, 23.4.2018 kl. 18:35
Íbúar á höfuðborgarsvæðinu, þar sem mikill meirihluti landsmanna býr, ættu sem sagt ekki að fá fé frá ríkinu í samgöngur á svæðinu, enda þótt þeir greiði mikinn meirihluta skatta til ríkisins, og harla ólíklegt að þeir myndu sætta sig við það.
Þar að auki er fjárveitingavaldið hjá Alþingi en ekki fjármálaráðherra og meirihluti þingmanna býr á höfuðborgarsvæðinu.
Þorsteinn Briem, 23.4.2018 kl. 21:49
Steini - hver er vilji fólks á höfuðborgarsvæðinu að láta Dag B. og hans flokk skattpína sig um ókomna framtíð ?
Óðinn Þórisson, 23.4.2018 kl. 22:46
Ehemm, já, það vill láta skattpína sig. Þangað leitar komminn sem hann er kvaldastur.
Þorsteinn Siglaugsson, 23.4.2018 kl. 23:26
Þorsteinn - eins og Bjarni Ben sagði " Samfylkinign lítur á fólk sem skattstofn ". . Samfylkingin er hreinn sósíaistaflokkur sem talar aðeins fyrir auknum sköttum og álögum á fólk og fyrirtæki.
Óðinn Þórisson, 24.4.2018 kl. 07:02
Eitt í orði....annað á borði.
Hér var lofaði innviðum í miklum mæli.
Greinilegt að BB nýtir tækifærið til að mismuna íbúum landsins bæði í formi að koma í veg fyrir nauðsynlega samgögnuúrbætur á höfuðborgarsvæðinu [sem flokksyskin hans í Hafnarfirði, Garðabæ og í Kópavogi hafa samþykkt] og svo með því að styðja Ei-þór í mismunun á skattamálum með því að láta eignamikið fólk eldri en 70 ára njóta sérúrræða.
Var ekki einhver þingmaður FLokksins sem skrifaði um daginn að lög ætti að vera almenn, ekki sértæk ?
Ímugust manna hér okkar ágætum Degi er mikil, það mikil að menn sjá vart skóginn fyrir illgresinu, sem þeir velta sér upp úr mögulega.
Hver endar þá á þvi að borga fyrir allar akreinarnar sem Ei-þór vill setja hér um borg og bý ? Samfylkingin ?
Koma svo gott fólk, tel að þið getið mun betur en þetta.
Sigfús Ómar Höskuldsson, 24.4.2018 kl. 11:14
Sigfús Ómar - þannig að það sé alveg skýrt þá er BB ekki að mismuna neinum , eins og kom fram í hans máli þá snýst þetta um peninga, eða ekki peninga sem eru ekki til fyrir þessu verkefni.
Það hafa margir frambjóðendur hinna ýmslu flokka talað um að það þurfi að bæta grunnþjónustuna og hreins borgina. Ekki fleiri gæluverkefni Samfylkingarinnar.
Óðinn Þórisson, 24.4.2018 kl. 17:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.