Styður Sjálfstæðisflokkurinn niðurrif einkareksturs í heilbrigðiskerfinu ?

" Mér skilst að hún sé að reyna að færa mikið af þess­um einka­reknu fyr­ir­tækj­um und­ir ríki "

Það er mjög mikilvægt að formaður eða varaformaður Sjálfstæðisflokksins komi fram og skýri út afstöðu flokksins til þessa niðurrifs VG á einkarekstri í heilbrigðiskerfinu.

Karitas gegnir mjög mikilvægu hlutverki í okkar samfélagi en þessi ákvörðun Svandísar er í samræmi við stefnu VG gegn einkarekstri.

Hvernig bregst Sjálfstæðisflokkurinn við þessu, flokkur sem hefur talað fyrir einkarekstri og frelsi einsaklingsins ?


mbl.is Hrafnhildur ósátt við Svandísi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Ég sem stóð í þeirri trú að bæði Miðflokks- og Sjálfsstæðismenn vildu að vel væri farið með skattfé okkar allra.

Get skilið afstöðu ráðherrans ef ætlunin er að nýta féð í fjárvana ríkisstofnun sem er að þjóna sama hlutverki.

Menn hljóta að skilja að á litla Íalandi er aðeins pláss fyrir eitt heilbrigðiskerfi, ekki mörg.

Ef menn, Miðflokksfólk og Sjallar vilja hér annað, rekið á forsendum einkaaðila með þeim hagnaði sem það kann að búa til, gera menn þá á sínum forsendum ekki á forsendum skattfés almennings. 

VIð hljótum öll að vilja gott heilbrigðiskerfi, fyrir alla. Þá setjum við ekki aukið fé í einkareknar heilbrigðiseiningar en skerum niður hjá því sem á að þjóna meirihlutanum.

Vija menn og konur mismunun þar líka ? 

Sigfús Ómar Höskuldsson, 24.4.2018 kl. 20:55

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigfús Ómar - einkarekstur er og hefur verið víðsvegar í heilbrigðiskerfinu, tannlækningar, fótaaðgerðir, Orkuhúsið, Klíníkin o.s.frv. 

Það hefur enginn hægri/miðju maður/flokkukr talað um að einkavæða LSH, en hann mun aldrei geta sinnt allri heilbrigðisþjónustu á íslandi, heilbrigðiskerfið getur ekki verið rekið alfarið af ríkinu hvað svo sem Svandís og sósíalistar vilja.

Stefna hægri ( mið ( jafnaðar flokka og það var líka stefna gamla góða Alþýðuflokksins að ríkið sé ekki allt í öllu.


Óðinn Þórisson, 24.4.2018 kl. 21:23

3 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Rétt, einkarekstur hefur verið lengi til en með misgóðum árangri. Sumir taia um sjálftöku, aðrir um nauðsyn að hafa val.

Hitt ber þó að benda á það ávallt pólitískur vilji sem stýrir áherslunum. Ljóst er að síðan 2013 hefur verið skorið niður í "almenna" helibrigðiskerfinu en 40% aukning til "einkageirans".

Hvað sem Alþyðuflokkurinn eða aðrir sögðu, þá er það mín skoðun að best sé að reka eitt gott kerfi og koma því á lappir í stað þess að reka hér tvö kerfi sem þjóna sitthvorum markhópnum. 

Á meðan það er gert, er illa farið með skattfé okkar beggja, að mínu mati.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 24.4.2018 kl. 22:55

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigfús Ómar - ég held ég sé búinn að finna flokk fyrir þig, Alþýðufylkiningn hans Þorvaldar Komma. 

Óðinn Þórisson, 24.4.2018 kl. 23:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 96
  • Frá upphafi: 888608

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband