25.4.2018 | 07:19
Góður möguleiki á að Dagur verði hennt út úr Borgarstjórnarstólnum.
Það blasir við ölllum sem vilja sjá það að það þarf nýjan meirihluta , meirihluta sem vinnur með hagsmuni reykvíninga og Reykjavíkur að leiðarljosi og skilur hlutverk Reykjavíkur sem höfuðborgar.
Það þarf að taka á fjármálum borgarinnar, heiðurskonan Vigdís Hauksdóttir hefur áður tekið til eftir fjrámálaóreyðu vinstri manna.
Gerumm Reykjavík aftur frábæra.
Sjálfstæðisflokkurinn stærstur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fleirri og fleirri eru að átta sig á þessu Óðinn !
held meira að segja að yngra fólk sé búið að fá nóg !
Birgir Örn Guðjónsson, 25.4.2018 kl. 07:38
Það er gríðarlega mikilvægt fyrir borgarbúa að losna við núverandi meirihluta, sem er algjörlega ábyrgðarlaus í fjármálum, húsnæðismálum og leikskólamálum. Auk þess sem göturnar eru hver af annari að verða hálf ófærar af malbiksskemmdum, þrif gatna eru alveg vanrækt, og umhirða grasivaxinna svæða er í ólestri, þannig að borgin er öll vanhirt og sóðaleg, bæði í augum íbúa og ferðamanna.
Guðlaugur Guðmundsson, 25.4.2018 kl. 08:55
Birgir Örn - ég vona það að fólk sé í auknum mæli farið að átti sig á því að lengra verður ekki farið með DGE sem borgarstjóra, útsvaið í botni, skuldaöfnun , og borgin skuldar um ca 60 - 100 milljarða.
Óðinn Þórisson, 25.4.2018 kl. 11:09
Guðlaugur - þetta eru nákvæmlega þeir hlutir sem menn hafa verið að benda á, bogin er óhrein og grunnþjónstu er ekki sinnt. og skuldasöfnun borgarinnar þegar allt gegnur mjög vel á okkar farga landi.
Óðinn Þórisson, 25.4.2018 kl. 11:14
Þarf ekki að henda honum eitthað lengra en bara úr Borgarstjórastólnum?
Hrossabrestur, 25.4.2018 kl. 13:35
Hrossabrestur - 26 mai, DBE úr Borgarstjórastólnum - það yrði mjög gott fyrir hagsmuni reykvíkinga og Reykjavíkur.
Óðinn Þórisson, 25.4.2018 kl. 19:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.