Góður möguleiki á að Dagur verði hennt út úr Borgarstjórnarstólnum.

Það blasir við ölllum sem vilja sjá það að það þarf nýjan meirihluta , meirihluta sem vinnur með hagsmuni reykvíninga og Reykjavíkur að leiðarljosi og skilur hlutverk Reykjavíkur sem höfuðborgar.

Það þarf að taka á fjármálum borgarinnar, heiðurskonan Vigdís Hauksdóttir hefur áður tekið til eftir fjrámálaóreyðu vinstri manna. 

Gerumm Reykjavík aftur frábæra.


mbl.is Sjálfstæðisflokkurinn stærstur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

Fleirri og fleirri eru að átta sig á þessu Óðinn !

held meira að segja að yngra fólk sé búið að fá nóg !

Birgir Örn Guðjónsson, 25.4.2018 kl. 07:38

2 Smámynd: Guðlaugur Guðmundsson

Það er gríðarlega mikilvægt fyrir borgarbúa að losna við núverandi meirihluta, sem er algjörlega ábyrgðarlaus í fjármálum, húsnæðismálum og leikskólamálum.  Auk þess sem göturnar eru hver af annari að verða hálf ófærar af malbiksskemmdum, þrif gatna eru alveg vanrækt, og umhirða grasivaxinna svæða er í ólestri, þannig að borgin er öll vanhirt og sóðaleg, bæði í augum íbúa og ferðamanna.  

Guðlaugur Guðmundsson, 25.4.2018 kl. 08:55

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Birgir Örn - ég vona það að fólk sé í auknum mæli farið að átti sig á því að lengra verður ekki farið með DGE sem borgarstjóra, útsvaið í botni, skuldaöfnun , og borgin skuldar um ca 60 - 100 milljarða.

Óðinn Þórisson, 25.4.2018 kl. 11:09

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðlaugur - þetta eru nákvæmlega þeir hlutir sem menn hafa verið að benda á, bogin er óhrein og grunnþjónstu er ekki sinnt. og skuldasöfnun borgarinnar þegar allt gegnur mjög vel á okkar farga landi.

Óðinn Þórisson, 25.4.2018 kl. 11:14

5 Smámynd: Hrossabrestur

Þarf ekki að henda honum eitthað lengra en bara úr Borgarstjórastólnum?

Hrossabrestur, 25.4.2018 kl. 13:35

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Hrossabrestur - 26 mai, DBE úr Borgarstjórastólnum - það yrði mjög gott fyrir hagsmuni reykvíkinga og Reykjavíkur.

Óðinn Þórisson, 25.4.2018 kl. 19:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband