27.4.2018 | 07:27
Samfylkinign er skattaflokkur
Allar tillögur Samfylkingarinnar í borgar og landsmálum ganga út á að hækka skatta og álögur á fólk og fyrirtæki.
Borgarlínan er óútfylltur tékki sem Reykvíingar verða að svara 26 mai hvort þeuir sé tilbúinir til að borga meiri skatta um ókomin ár.
Hinn valkosturinn er ábyrg fjárlmál þar sem forgangsraðað verður fyrri fólk, en ekki gæluverkefni.
Dagur vill Milubraut í stokk, hann er nýbúinn að eyða 500 milljónum í Miklubraut, þetta kallast a fara illa með peninga borgarbúa.
Meirihlutinn heldur naumlega velli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kannski það veki einhverja til umhugsunar um þessa borgarlínu; að menn hugsi út í það hversu oft hefur verið farið í einhver "átök" til að fólk noti almenningssamgöngur meira. Og hvaða árangur hefur verið af öllum þessum "átökum? HVAÐ VELDUR ÞVÍ AÐ MENN HALDA AÐ ÁRANGURINN VERÐI EITTHVAÐ MEIRI NÚNA???????
Jóhann Elíasson, 27.4.2018 kl. 08:06
Jóhann - það er búið að leggja ca 900 milljónir á ári til bað bæta % í strætó - sú tala þ.d 4 % er en sú sama. Ekki skilað neinu.
Óðinn Þórisson, 27.4.2018 kl. 11:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.