Mun Halldóra axla pólitiska ábyrð komi til þess ?

Þó svo að ég sé ekki alltaf sáttur við Katrínu Jak. forstætisráðherra þá held ég að flestir séu sammála að það sé rétt að óháð úttekt verði gerð á þessum málum.

Sammála Forstætisráðherra að auðvitað getur sú niðurstaða haft áhrif á tilnefningu Braga en um leið verður að skoða það hvort formanni Velferðarnefndar sé sætt.

Hafa ber í huga að það er stórt spurningamerki hvort Halldóra Pírati sem Ásmundur Friðriksson segir að mígleki upplýsingum til Stundarinnar njóti trausts og trúnaðar annarra nefnarmanna.



mbl.is Niðurstaðan gæti haft áhrif á framboð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Á sem sagt formaður Velferðarnefndar að vega salt um traust vegna orða Akstur-Ása ? 

Ertu virkilega þar ?

Allavega nýtur téður formaður trausts þinna manna í nefndinni. Samkvæmt viðtali við Miðflokksmanninn Birgir, þá frábiður hann sér allar árásir á formann Velferðarnefndar og hrósa honum í hástert fyrir frammistöðuna.

Halldóra Mogensen er að standa sig, eins og hún var kosin til.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 2.5.2018 kl. 21:03

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigfús Ómar - ef það er þannig að formaður Velferðarnefndar nýtur ekki trausts hugsanlega meirihluta nefndarmanna þá er það best að Píratar skipti henni út , þeir hafa verið hvað duglegastir að segja að hinn og þessi eigi að segja af sér, væri ekki rétt að þeir myndu byrja heima hjá sér að taka til.

 


Ég heyrði í Jóni Gunnarssyn í dag og honum lýst ekki á stöðuna á alþingi ef það er svo að ekki sé traust innan nefnda alþingis.

 

Halldóra hefur alfarið séð um það sjálf að setja sig í þessa stöðu, niðurstaða þessar áháðu nefndar mun alferið ráða því hvort henni sé áfram sætt sem formanni Velferðarnefndar.

Óðinn Þórisson, 2.5.2018 kl. 21:20

3 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Liggur það fyrir að meirihluti Velferðarnefnar vilji skipta um formann ? Liggur það fyrir ?

Orð Jóns Gunnarssona telja lítið, honum er meinilla við stjórnmálaflokka sem hlýða ekki hans óskum og vilja.

Miðflokkurinn stendur allavega með formanninum. Hélt að það gerði e-ð fyrir aðra Miðflokssmenn eða þar um bil.

Svo er hreinlega óskiljanlegt hvernig þú færð það út að formaður Velferðarnefndar hafi "sett sig í stöðu". Formaðurinn var og er einfaldlega að sinna starfi sínu. Enda liggja engin rök um annað i umræðunni, hvorki hér, hjá Akstur-Ása, Iðnaðar-Jóni eða þér, því miður.

Bara skoðanir, sem jú megum og eigum öll að hafa. Það er samt ekki niðurstaða.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 2.5.2018 kl. 21:47

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigfús Ómar - meirihluti nefnarmenna x-d , x-b og vg eru ekki að fara að styðja Hlldóru í hennar vegferð, gegm ráðherra, það tokst ekki með dómsmálaréðhrrra, ,það verður einfaldega ekki látið gerast enda hefur Katín Jak. lýst yfir fullum stuðningi við Ásmund Einar,  


Er ekki einhver spuning hvort hún sé mígleka gögnum í Stundaina, ef það er svo er erfitt að vinna nokkra vinna í velferðarnefnd með Halldóra er þar formaður

Óðinn Þórisson, 2.5.2018 kl. 23:06

5 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Ég virðist ekki skilja umræðuna. Það er hverjum þingmanni í hverri nefnd að koma með mál og bera fyrir sína nefnd. Það að e-ð ákveðið mál fara ekki úr nefnd, sé fellt í nefnd er alls ekki það sama að það sé vantraust á þann sem málið ber upp. Ekki frekar en það þegar Bjarni Ben greiddi atkvæði með Icesave III og það fellt í þjóðaratkvæði, var það þá "vantraust " á Bjarna og hans slekti ? 

Sem fyrr, þá getur forsætisráðherra ekki annað en lýst trausti sínu yfir sína ráðherra, það myndi hver einasti Forsætisráðherra gera, þangað til annað kemur í ljós, rannsókn, ákæra eða annað.

Þú heldur því fram, sem fyrr að Formaður Velferðarnefndar hafi látið fjölmiðli gögn í té. Þú virðist vita það. Gott og vel. Voandi hefur þú sönnun á því. 

Sigfús Ómar Höskuldsson, 3.5.2018 kl. 10:02

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigfús Ómar - þetta er ekki gott innlegg hjá þér umræðuna og í raun vel yfir strikið.

Óðinn Þórisson, 3.5.2018 kl. 17:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband