6.5.2018 | 12:49
Nató JÁ - ESB - NEI
VG sem er í raun eini flokkurin sem hefur sagst ekki styða aðild Íslands að Nató leiðir nú ríkisstjórn sem er og mun vera áfram í Nató.
Nató skiptir okkur öllu máli , árás á eina Nató þjóð er árás á þær allar, við getum treyst á fullan herstuðning Nató komi til þess að eitthvað slíkt myndi gerast hér á landi.
Aðild okkar að ESB - hinsvegar skiptir okkur engu máli , við erum sjálfstæð og fullvalda þjóð sem viljum hafa yfirráð yfir okkar auðlyndum og viljum geta gert milliríkjasamninga án aðkomu ESB.
![]() |
Viðskiptahindranir mesta ógnin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:58 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 218
- Sl. sólarhring: 257
- Sl. viku: 629
- Frá upphafi: 904091
Annað
- Innlit í dag: 185
- Innlit sl. viku: 547
- Gestir í dag: 172
- IP-tölur í dag: 168
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.