8.5.2018 | 13:35
Borgarlínan til fólksins - NEI eða JÁ.
Þar sem það hefur komið skýrt fram hjá Bjarna Ben að takmarkað fjármagn er til vegnaframkvæmda þá er rétt að fólkið í þessum sveitarfélugum fái tækifæri til að segja sína skoðun.
Aðeins embættismenn og kjörnir fulltrúar hafa komið að þessu verkefni sem mun kosta skattgreiðendur yfir 80 milljarða þá verður fólkið að segja til um hvort það vill stórfelldar skattahækkanir um ókomna framtíð.
Enda liggur fyrir að hvorki Miðflokkurinn né nýr borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins auk Flokkum Fólksins styðja ekki verkefnið.
Eðlilegt skref í átt að Borgarlínu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.