Trump leiðréttir mistök Obama

Sannfæring Bandaríkjaforseta er að draga Bandaríkin úr kjarnorkusamingum við Irani og sagði skýrt að þetta hefði verið röng ákvörðun hjá forvera sínum.

Ef þessi samingur er ekki að skila því sem hann á að gera fyrir hagsmuni Bandaríkjanna þá er þetta eðlileg ákvörðun.

Ég var sértaklega ánægður að forstætisráðherra Ísraels sagðist mjög ánægður með þessa ákvörðun Bandarikjaforseta enda hefur Ísrael barist gegn því lengi að Íranir geti undir engum kringumstæðum eignast kjarnorkuvopn.

 


mbl.is Beita Írana þvingunum á nýjan leik
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Stefán Þ Ingólfsson

Ísrealska lýgin blífur, ótrúlegt hvað bandaríkjaforsetar eru ginn

keyptir fyrir lygum.

Stefán Þ Ingólfsson, 8.5.2018 kl. 20:00

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Stefán - viðbrögð forseta írans hótanir. ekki gott innlegg í umræðuna.

Óðinn Þórisson, 8.5.2018 kl. 20:32

3 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Stefán það kemur líka í ljós að öll arabaríkin ásamt Ísrael voru á móti þessum samning stórveldanna við Iran með Obama í forystu. Trump gerir rétt.

Valdimar Samúelsson, 8.5.2018 kl. 21:27

4 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Og þið skuluð vera alveg vissir um að Norður Kórea er með puttanna í þessu en þeir leigja út menn í allskonar vinnu.

Valdimar Samúelsson, 8.5.2018 kl. 21:29

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Valdimar - það á að vantreysta öllu sem kemur frá einræðisherranum í N-Kóreu og þessi ákvörðun Trump mun styrkja og tryggja öryggi BNA í framtíðnni og þá um leið alls heimsins.

Óðinn Þórisson, 8.5.2018 kl. 21:55

6 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Trump að gera það eina sem hann er fær um, að hugsa um sjálfan sig, skítt með umheiminn.

Nú munum við fá frekari ófrið við Persaflóa, sem þýðir aðeins eitt, hækkandi olíuverð. Hverjir grææða á því ? Júbbs USA og Saudi Arabar, vinir Trumps. 

Það mun svo skilar sér hér í hækkandi verðbólgu og meiri óvissu.

Svo fagna menn þessu hér.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 8.5.2018 kl. 22:42

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigfús Ómar - sérstakt hjá þér að halda því fram að hann sé að hugsa um sjálfan sig þegar hann er að taka ákvörðun gegn Íran og kjarnorkuvopnum.

Óðinn Þórisson, 8.5.2018 kl. 23:12

8 Smámynd: Merry

Sigfús

Það sem Trump er að spá í er að Iran ætla að byggja nuclear vopn. Af hverju ertu að hugsa um bensin verð ? Er það betra að láta þeim gera þetta eða ?

Merry, 8.5.2018 kl. 23:22

9 Smámynd: Óðinn Þórisson

Merry - þetta hefði getið orðið mjög alverlgt ástand í Ísrel og í heinum ef Trump hefði ekki tekið þessa réttu ákvörðun.

Það er ekki möguleik að treysa einu eða neina frá Klerkastjórninni i Íran.

Íslensk stjónvöld eiga að styðja þessa ákvörðun Bandaríkjaforseta rétt eins og Ísraelar, gera.

Óðinn Þórisson, 9.5.2018 kl. 00:12

10 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Nú framleiða margar þjóðir kjarnorku, bæði sem orkugjafa og til vopnagerðar. Það sjá allir að þessi misheppnuð aðgerð mun auka hættuna á nýrri styrjöld á svæðinu. Nú er þessu þjónkun D.J Trump við Ísrel orðin að vopni einu og sér fyrir Ísrael. Þeir munu gera loftárásir á það sem þeim sýnist í nafni og skjóli D.J Trump.

Óðinn virðist ekki skilja að D.J Trump gerir ekkert nema hann geti grætt á þvi. Nú hefur olíuverð strax náð þvi verði sem það var 2014. Hverjir hagnast á því aftur ? 

Svo er að koma í ljós að 20 milljarða dollara viðskipti eru nú út um gluggann í USA.

Öll umræða um Iran sé svo og svo hættulegt er óúskýrð, einhliða umræða og án allra raka. Þeir sem fylgjast með erlendum fréttum sjá hvor þjóðin, Ísrael eða Íran hefur gert fleiri loftárásir á nágrannariki sín undanfarið.

Þjónkun þess sem stýrir USA timabundið við Ísrael er alger. Því miður mun allur heimurinn nú þurfa að taka afleiðingum.

Því er fagnað hér. Ég tilheyri ekki þeim hópi.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 9.5.2018 kl. 13:08

11 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigfus Ómar - ef þú vilt taka afstöðu með klertkaeinræðisstjórninni í Íran þá er það þér frjálst , ég tilheyri ekki þeim hópi á íslandi sem gerir það.

Óðinn Þórisson, 9.5.2018 kl. 14:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 50
  • Frá upphafi: 888610

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband