9.5.2018 | 23:39
Trump að ná árangri i samskiptum við Leiðtoga Norður-Kóreu,
Þrír Bandaríkjamenn hafa verið leystir úr haldi og eru á leiðinni til Bandaríkjanna og mun Bandaríkjaforseti taka sjálfur á móti þeim.
Heimsbyggðin bíður eftir þvi að Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu og Donald Trump Bandaríkjafesti hittist enda ljóst eftir ákvöðunina gegn Klerkaógnarstjórninni í Íran að hann er reiðubúnn að tala víð einvald N-Kóru.
Íranir hafa sinn tíma til að gera það sem þeir eiga að gera og líklega mun Donald Trump leggja upp eitthvað plan fyrir einvald N-Kóru.
Kim telur að fundurinn verði sögulegur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 10.5.2018 kl. 09:20 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.