12.5.2018 | 09:43
Rúv tímaskekkja og rétt að loka stofnunnni
Fjölmiðlar hafa breyst gríðarlega undanförnum árum, hvernig fólk sækir sér upplýsingar og fjöldi innlendra og erlendra fjölmiðla er orðinn gríðarlegur.
Þau rök sem voru lögð fram á sínum tíma um öryggishlutverk Rúv eru ekki gild lengur.
Það er gríðarlegir fjármunir sem fara í rekstur Rúv, ég er t.d skyldaður að borga 18 þús á mán til stofnunar sem ég tel vera tímaskekkju.
Það væri ekkert mál fyrir mig að sætta mig við að skylduskrattur Rúv færi til LSH.
Lokum Rúv og setjaum Rúv - peniningana í LSH.
RÚV valdi milli slæmra valkosta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það borga nú flestir hvað um 17 á ári. Þannig að það er furðulegt að þú sért skildaður til að borga 18 á mánuði! Eins minnir mig að hluti af þessu gjaldi fari í ríkissjóð eða gerði lengi vel.
Magnús Helgi Björgvinsson, 12.5.2018 kl. 11:26
Magnús, það er rétt að leiðrétta þig. Gjaldið til RÚV er rúmar 18.000 krónur á ári, þú ert kannski á einhverjum sérsamningi með þetta gjald. Það skiptir ekki nokkru máli hvernig þessum peningum er ráðstafað þetta heitir í skattaskýrslunni ÚTVARPSGJALD. Ef LANDRÁÐAFYLKINGIN þarf einhvern aðila til að sinna PR störfum fyrir sig getur hún sjálf séð um það en á ekki að vera tekið af almannafé......
Jóhann Elíasson, 12.5.2018 kl. 12:18
Magnús Björgvin - vilt þú frekar borga 18 þús á ári til Rúv en LSH ?
Óðinn Þórisson, 12.5.2018 kl. 13:07
Ég tel að fæstir myndu vilja sjá RÚV alveg lokað
en það mætti víða skera niður þar.
Ég sé t.d. á eftir 1 milljarði í þáttaröð eins og Ófærð.
Aðrar stöðvar geta sinnt íþróttum og Fjörskylduþáttum.
RÚV ætti að einhbeita sér meira að sérhæfðum viðtalsþáttum/fréttaskýringaþáttum.
Jón Þórhallsson, 12.5.2018 kl. 13:10
Jóhann - almannafé er illa varið til Rúv enda Rúv tímaskekkja. Samfylkinign verður að vinna sína eigin Pr - vinnu.
Óðinn Þórisson, 12.5.2018 kl. 13:12
Jón - eins og ég horfi á Rúv - þá hafa bara það miklar breytingar átt sér stað í fjölmiðlum / upplýsingatækni að það er ekkert sem réttlætir ríkistekið sjónvarp / útvarp.
Auk þess skemmir Rúv - mjög mikið fyrir einkareknum fjölmiðlum og ég á von á því að Rúv verði tekið út af auglýsngamarkaði á þessu eða næsta ári og svo er bara að loka sjoppunni.
Óðinn Þórisson, 12.5.2018 kl. 13:26
RÍkið ætti alltaf að eiga RÁS 1 sem almannavarartæki,
ég hlusta aldrei á síbyljuna á rás 2.
Spurningin er hvort að annaðhvort Forseti Íslands eða Menntamálaráðherra ættu að þurfa að leggja blessun sína yfir alla þá dagskrárliði sém að sýndir eru í rúv-sjónvsrpi og þannig axlað ábyrgð á því fyrirtæki sem að heyrir undir RÍKIÐ.
=Ef að fólk væri óánægt með rúv að þá gæti fólk kosið sér annan forseta eða annan menntamálaráðherra (annan flokk).
Jón Þórhallsson, 12.5.2018 kl. 13:37
Jón - það er mjög sérstakt að ekki sé löngu búið að selja Rás 2 , aðrar útvarpsstöðvar eins og bylgjan , x-ið, útvarp saga o.s.frv hafa alfarið tekið við hlutverki Rásar 2.
Það mætti skoða að halda í Rás 1 en þá með mjög fáa starfsmenn, mjög afmarkað svið og þá undir og alfarið á ábyrgð Menntamálaráðherra.
Það myndi a.m.k breyta talverðu fyrir rekstur LSH ef skylduskatturinn fyrir Rúr færi til LSH. Við þufum jú öll á LSH að halda en enga þörf á Rúv.
Óðinn Þórisson, 12.5.2018 kl. 14:49
Það er t.d. algerlega galið að RÍKISstofnun sé að sýna þætti eins og mótorsport sem að er á rúv núna.
Nú á tímum aukinnar umhverfisvitundar.
Jón Þórhallsson, 12.5.2018 kl. 15:08
Jón - það er svo margt sem Rúv er gera sem er ekki í samræmi við neitt sem þeir eiga vera að fást við, t.d Hásetar, ótrúlega þunnir og lélegir þættir sem skattgreiðendur voru skikkaðir til að borga fyrir.
Íþróttir, það sjá allir muninn á umfjöllun um handboltann eftir að HSÍ sleit samstafinu viÐ Rúv. miklu faglegri og betri umjöfllum.
Óðinn Þórisson, 12.5.2018 kl. 15:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.