12.5.2018 | 15:28
Verður Viðreisn hækjuflokkur Samfylkingarinnar ?
Það er mín skoðun að Viðrein muni taka við af Bjartri Framtíð sem hækjuflokkur Samfylkingarinnar komist Samfylkingin aftur í meirihluta í borgarstjórn.
Formaður Viðreisnar hefur sagst vera mjög sátt við störf DBE sem borgarstjóra og er mjög hrifn af og styður 80 - 100 milljarða Borgarínu.
Það er rétt að það komi fram að Bjarni Ben. fjármálaréðherra hefur sagt að ekki standi til að ríkisstjórnin fjármagni kosningaloforð Samfylkingarinnar í Reykjavík.
Reykjavíkurflugvöllur er öryggismál, samgöngumál og atvinnumál og það er ekki stefna Viðreinsar að flugvöllurinn verði áfram í Vatnsmýrinni.
Munum selja okkur dýrt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:27 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ekkert annað úr orðum formanns Viðreisnar að lesa....
Jóhann Elíasson, 12.5.2018 kl. 18:07
Jóhann - þetta skerpir línurnar, vilji menn breytingar í Reykjavík er Viðreins ekki valkostur.
Óðinn Þórisson, 12.5.2018 kl. 18:44
það eru margir á þeirri skoðun að Viðreisn verði það ! synd ef svo færi ...
rhansen, 13.5.2018 kl. 12:36
rhansen - Viðreisn gat ekki myndað ríkisstjórn án þess að hlekkja sig við Bjarta Framtíð, þeir hlekkja sig við Bjarta Framtíð í Kópavogi, alla flokka í Garðabæ og þeir muni hlekkja sig við Samfó í Reykjavík. ég held að flokkurinn getir ekki staðið sem sjálfstæður flokkur.
Óðinn Þórisson, 13.5.2018 kl. 12:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.