3.6.2018 | 12:34
Viðreisn skellir hurðum og samstarf x-d og x-b besti kosturinn
Fyrir Theódóru var þetta vont viðtal og ekki henni til framdráttar að mínu mati en hún hefur fullan rétt á að tjá sig um hvernig hún sér stöðuna í Kópavogi.
Sjálfstæðisflokkkurinn og Framsókn hafa gengið frá meirihlutasamstarfi í Hafn og er það gott og nú er það næst á dagskrá að sömu flokkar í Kópavogi klári sín mál.
Með því yrði myndað þétt bandalag gegn Borgarlínunni sem er jú eins og Bjarni Ben hefur sagt er algerlega ófjármögnuð.
En höfum það alveg á hreinu það var Viðreisn sem ákvað með því að ganga til viðræðna við fallinn vinstri meirihluta í Reykjavík sem ákvað að ekkert yfði af samsarfi við flokkinn í Kópavogi.
![]() |
Lít á þetta sem uppsagnarbréf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:35 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 4
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 903024
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.