10.6.2018 | 12:53
Ríkisvæðing heilbrigðiskerfisins ?
"Sjúkratryggingar Íslands haf kært fyrirmæli heilbrigðisráðherra um að viðhalda takmörkun á rammasamning nýrra lækna við SÍ. Sú staða sem er komin upp, það er að nýir læknar komast ekki að á rammasamning hjá SÍ vegna ákvörðunar ráðherra, brýtur í bága við lög að mati Steingríms Ara Arason, forstjóra Sjúkratrygginga Íslands."
Ég hef áhyggjur af því að Svandís Sv. ætli að ríkisvæða heilbrigðiskerfið, þar sem sósíalísk fortíðarþrá viðrist ráða ferð.
![]() |
Telur ráðherra brjóta gegn lögum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 898973
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ekki nokkur spurning að stefnan er sett á ALGJÖRA "RÍKISVÆÐINGU" heilbrigðiskerfisins, SAMA HVAÐ ÞAÐ KOSTAR. Það tjón sem "Vinstri Hjörðin" hefur valdið, í hvert einasta skipti sem þau hafa haft tækifæri til, er orðið VERULEGA mikið og ef ekki verður gripið til MÓTVÆGISAÐGERÐA, á þetta tjón bara eftir að aukast......
Jóhann Elíasson, 10.6.2018 kl. 14:36
Jóhann - formaður læknafélags reykjavíkur segir að það sé verið að reyna að eyðileggja kerfið.
Ef þetta heldur áfram mun það auka mjög á líkum á tövuföldu heilsbrigðiskerfi þar sem hinir ríku sjá um sig meðan við hin sitjum eftir með ónýtt heilbirgðiskerfi.
Þetta er mjög alverlaegt ástand og ljóst að hinir flokkarnir í ríkisstjórn geta ekki sætt sig við þessu vinnubrögð Svandísar.
Óðinn Þórisson, 10.6.2018 kl. 15:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.