12.6.2018 | 08:39
46 % atkvæða á bak við sig
Fyrrv. meirihluti tapaði 23 % atkvæða, Björt Framtíð bauð ekki fram og Viðreisn ákveður að mynda meirihluta með fallna meirihlutanum sem hefur aðeins 46 % atkvæða á bak við sig.
Það verður gaman að heyra hvaða skoðun Píratinn Björn Leví hefur á þessum meirihluta sem hefur minnihluta atkvæða á bak við sig.
![]() |
Meirihlutasáttmáli kynntur í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:52 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 903016
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.