20.6.2018 | 23:59
Framsókn og Sjálfstæðisflokkur mynda meirihluta í Hafn og Kópavogi
Þetta er mjög góð niðurstaða og ljóst að unnið verður með hagsmuni íbúa og bæjanna að leiðarljósi.
Þessi flokkar hafa átt mjög gott samstarf í Kópavogi í gegnum tíðina og nú er rétt að fagna því að þessir flokkar séu líka með meirihluta í Hafnarfiirði.
Bæði samgöngumálaráðherra x - b og fjármálaráðherraa x -d hafa báðir lagt mikla áherslu að nota peninga til vegaaframkvæmda á skynsaman hátt.
Líklega verður hinn svokallaði meirihluti í Reykjavík sem hefur 46 % atkvæða á bak við sig að gera sér grein fyrir að það verður löng bið í einhverjar framkvæmdir með Borgarlinu.
Framsókn og SJálfstæðisflokkur leggja aðaláherslu á velferð fólks og vilja ekki fara í ófjármagnaða borgarlínu.
Ný bæjarstjórn Hafnarfjarðar kom saman | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.