2.7.2018 | 19:28
Samfylkingin klúðrarði ESB - málinu
Það var Samfylkinigin sem setti ESB - málið á ís haustið 2012 eftir að hafa klúðrarð málinu á öllum stigum þess.
Raunstaðan á íslandi í dag varðandi ESB - er að aðeins 2 flokkar, Samfylkingin og Litla Samfylkingin hafa það á sinni stefuskrá að hefja aðlögunarviðræður við ESB.
Það er sem betur fer langt í það ef nokkurn tíma að ESB - verði í þeirri stöðu að hefja málshöfðum gegn okkar fallega landi.
ESB höfðar mál gegn Póllandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:29 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki gleyma því að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins stefndi sér inn í Icesave málið fyrir EFTA dómstólnum, gegn Íslandi.
Guðmundur Ásgeirsson, 2.7.2018 kl. 21:20
Guðmundur - takk fyrir að minna á þetta. Samfylkingin vildi samþykkja Icesave fyrir aðild að ESB en þjóðn sagði NEI.
Óðinn Þórisson, 2.7.2018 kl. 21:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.