99 % þjóðarinnar vilja að Ljósmæðradeilan verði leyst

Ég skora hér með á ríkisstjórn íslands og þá sérstaklega Svandísi heilbrigðisráðherra og Bjarna Ben Fjármálaráðherra að gera allt sem hægt er til að leysa ljósmæðradeiluna, þetta gengur ekki lengur.

Þetta eru hámenntaðir starfsmenn sem eiga skilið laun sem samræmast þeirra ábyrð og menntun.


mbl.is Ríkisstjórnin fundar í Snæfellsbæ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Ég efast ekki um að Bjarni og Svandís séu að gera allt sem þau geta. En málið er í gíslingu þriðja aðila því miður.

Þorsteinn Siglaugsson, 16.7.2018 kl. 14:51

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Þorsteinn - hlutverk samninganefndanan er að klára málið, ef þriði aðli þ.e önnur samninganefndin er ekki að standa sig, þá skipa henni út og útspil frá ríkisstjórninni og klára þetta.

Óðinn Þórisson, 16.7.2018 kl. 15:43

3 Smámynd: Tryggvi Helgason

Upphaflega sökin liggur hjá Alþingi, en það var þegar þess var krafist að ljósmæðranám færi úr tveim árum í 5 ár. Hér áður dugði eitt ár til náms fyrir ljósmæður. En allt virðist gert til þess að auka kosnað á öllum sviðum, og auka háskóla báknið, - sem er þó full þörf fyrir að skera duglega niður og fækka háskólunum.

Tryggvi Helgason, 16.7.2018 kl. 18:06

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Tryggvi - kennaranámið var lengt úr 3 árum í 5 ár, það hefur tekið sinn toll af kennarastéttinni, of langt nám þá fara færri í námið, lítil endurnýjun er hjá kennurum og ljósmæðrum.

Áður fyrr voru þetta hugsjónastörf, það hefur því miður breyst. Sammála það verður að fækka háskólum og bregðst við því að við séum að ríkismennta fólk sem hættir svo bara í sínum störfum.

Óðinn Þórisson, 16.7.2018 kl. 18:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 888612

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband