Dagur B. Eggertsson er borgarstjóri, hann er leiðtogi meirihlutans , meirihluta sem situr með minnihluta atkvæða á bak við sig.
Hann setur niður hvernig hann vill að sitt fólki hagi sér og það að hans fólk sýni almenna kurteisi.
Vissulega er þetta gott fyrir Dag B. þessi Menningarnótt, eitthvað Glans fyrir hann að koma fram en það að Líf Magneudóttir borgarfulltrúi VG hafi ullað á 2 borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins sem er fullkominn dónaskapur er eitthvað sem hann vill greynilega ekki ræða.
Viðrein hefur ekki gagnrýnt framkomu hennar í þessu máli.
Glaður Dagur á Menningarnótt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:53 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað á Dagur að gera? Líf var kosin af kjósendum í Reykjavík fyrir annan flokk. Hún baðst sjálf afsökunar. Ef sjálfstæðismenn hefðu ekki farið með þetta í fjölmiðla hefðu þeir kannski síðustu daga getað eytt kröftum sínum í að leggja fram raunhæfar lausnir til hagsbóta fyrir borgarbúa. Held að engir græði á þessum látum ekki sjálfstæðiflokkurinn og ekki borgarbúar. Reyndar er ég Kópavogsbúi og þar var einhverstaðar bóka á bæjarráðsfundi að bæjarstjóri (Gunnar) væri krútt og það hlógu allir að svona vitleysu. En þarna er reynt að gera mikið mál úr engu.
Magnús Helgi Björgvinsson, 18.8.2018 kl. 23:26
Magnús Helgi - Dagur á að fordæma lágkúrulega framkomu hjá Líf nema að hann styðji svona lágkúru af einu af sínu fólki í meirihlutanum.
Ástæða þess að Líf bað Mörtu afsökunar í bakherbergi en ekki formlega var að hún var að reyna að þagga málið niður. Líf átti að bóka það að hún biðjist afsökunar á sinni lágkúrluegru framkomu.
Á fyrsta borgarstjórnarfundi þá vísaaði meirihlutinn sem er ekki með meirihluta atkvæða á bak við sig öllum tillögum frá " minnihlutanaum " til hliðar, skoðunar, , hversvegna vegna þess að Dagur B. vill ekki að neinar tillögur sem koma ekki frá honum og hans fólki verði samþykktar.
Nú hefur Líf sýnt þessa lágkúrulega framkomu og áður hafði hún brotið trúnað, hvað ætlar Viðreisn að samþykkja þettta lengi ?
Óðinn Þórisson, 19.8.2018 kl. 12:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.