11.9.2018 | 07:13
Píratar og Samfylkinign munu ekki mæta í Dómkirkjuna
Þessir flokkar hafa stundað þannan vonda sið undanfarin ári að sniðganga guðþjónustu í Dómkirkjunna á þingsetningardegi.
Ég skil Anarkistana en á hvaða stórfurðulega ferðalagi er Samfylkning en þessir flokkar eiga það reynda líka sameiginlegt að vilja rífa stjórnarskrá íslands.
Einng má benda á að þessir flokkar hafa hafnað/útlokað samstarf við Sjálfstæðisflokkinn en þeir verða eiga alla þessa hluti við sjálfa sig, þeir minnka bara sjála sig.
Annir á Alþingi undanfarna daga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er LANDRÁÐAFYLKINGIN komin í þennan hóp? Það kemur svosem ekki á óvart að "talibaninn", formaður flokksins, skuli ekki fara í kirkju....
Jóhann Elíasson, 11.9.2018 kl. 07:50
Jóhann - a.m.k einn þingmaður Samfó er í Siðmennt, en ef þeir breyta um og mæta í Dómkirkjuna eins og þeir eiga að gera er það bara jákvætt.
Þetta snýst allt hjá þessu fólki að fara gegn hefðum og siðum.
Óðinn Þórisson, 11.9.2018 kl. 09:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.