12.9.2018 | 07:15
Eyðslufjárlög og Sjálfstæðisflokkurinn stækkar báknið
"153 milljónir vegna fjölgunar aðstoðarmanna og
hækkun útvarpsgjalds. Framlög ríkisins til Ríkisútvarpsins munu verða 4.645 milljónir króna á árinu 2019 "
Sjálfstæðisflokkurinn stækkar báknið, stórfurðuelgt.
Skiptar skoðanir um fjárlög | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já. Mig grunar að þeir séu að missa fylgi.
Ég nenni ekki einhvrju svona. Svo eru þeir að elta þessa troglodíta í VG um allar tryssur. Veit ekki hvað það á að þýða.
Ásgrímur Hartmannsson, 12.9.2018 kl. 15:41
Ásgrímur - þessi fjárlög eru ekki í samræmi við stefnu Sjálfstæðisflokksins, að elta Vg í þessari vitleysti mun stórskaða flokkinn.
Óðinn Þórisson, 12.9.2018 kl. 17:18
Það lýtur út fyrir að Bjarni sé kominn með Sjálfstæðisflokkinn í einhverja sjálfseyðingar ferð langt út í mýri, allavega er að verða ljóst að kjósendurnir eiga enga samleið með flokksforystunni samanber fundi undanfarna daga varðandi 3 orkupakka ESB en ekkert heyrist frá forystunni og þingliðinu eins og kjósendum komi þeirra ákvarðanir bara ekkert við, það getur ekki endað nema á einn veg, verst að það eru fáir valkostir í stöðunni eins og er.
Hrossabrestur, 12.9.2018 kl. 17:39
Hrossabrestur - stundum er betra að taka pólitíska baráttu um stefnu, hugsjónir og framtíð í stjórnaranstöðu en í máttlausri og veikri ríkisstjórn sem hefur ekkert fram að færa nema að sitja við völd.
Rétt forysta Sjálfstæðisflokksins hefur ekkert tjáð sig um 3 orkupakka ESB, en á sama tíma að setja 170 milljónir í að efla ESS. mjög sérstakt.
Óðinn Þórisson, 12.9.2018 kl. 18:51
Óðinn.
Þetta er ekki lengur okkar flokkur.
Forystan er samansuða af ESB sleikjum og ef henni verður ekki komið
frá, þá stutt í minninguna.
Sigurður Kristján Hjaltested, 12.9.2018 kl. 21:31
Sigurður Kristján - þetta er ekkert flókið þegar forysta flokks segir skilið við almenna flokksmenn varðandi grundvallarmál þá er ekki von á góðu.
Óðinn Þórisson, 12.9.2018 kl. 22:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.