15.10.2018 | 23:36
Er Viðreisn sjálfstæður flokkur í borgarstjórn ? og munu þeir treysta sér til bera hann úr borgarstjórastólnum ?
"Í fyrsta lagi fór verkefnið hressilega fram úr áætlun. Í öðru lagi þá var farið áfram með það án fjárheimilda og í þriðja lagi þá var það ekki boðið út. Þetta eru nákvæmlega sömu þrjú atriði og gerðust varðandi braggann,"
Viðreisn hefur í raun tvo möguleika í stöðinnu.
1 Halda áfram að styðja Dag B. og vera stuðpúðinn fyrir hann, taka allt á sig fyrir hann eins og Björt Framtíð gerði , sá flokkur treysti sér ekki einu sinni til að bjóð fram.
2 Ganga úr þessum fallna meirihluta sem þau reistu við eftir kosningar, fara inn í meirihluta sem hefur meirihluta atkvæða á bak við sig og láta þriðja aðila fara yfir öll þessi alverlegu mál
Viðreisn hefur verið að tala fyrir nýrri pólitík, er þetta nýja pólitíkin sem þeir vilja stunda.
Dagur B. mun aldrei axla ábyrð og segja af sér sem borgarstjóri , það verður einhver að bera hann úr stólnum , treystir Viðreisn sér í það ?
Vill að borgarstjóri axli ábyrgð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 16.10.2018 kl. 07:25 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.