20.10.2018 | 09:42
Vanhæfi " meirihlutinn " í Reykjavík vill loka hjartanu í Vatnsmýrinni meðan Akureyringar vilja efla flug.
Það er stór og raun grundvallarmunur á aftstöðu bæjarstjórnar Akureyrar og borgarstjórnarmeirihlutans sem hefur minnihluta atkvæða á bak við sig þegar kemur að hugmyndum um flugvelli.
Með Akureyringar vilja byggja upp og efla flugvöllinn sinn þá vill þessi vanhæfi " meirihluti " í Reykjavík loka Reykjavíkurflugvelli og minnka þannig öryggi borgarbúa.
Ekki má gleyma því að Dagur B. hundsaði yfir 60 þús undirskriftir um að hjartað fengi að vera áfram í Vatnsmýrinni.
Lýðræðisást Dags B. er engin.
Opna á samninga um yfirtöku vallarins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:43 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er ekkert annað en hópur af vanvitum, sem mynda borgarstjórnameirihlutann......
Jóhann Elíasson, 20.10.2018 kl. 17:24
Jóhann - þetta fólk hefur sýnt það að það algjörlega vanhæft til að stjórna höfuðborg Íslands.
Óðinn Þórisson, 20.10.2018 kl. 19:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.