21.10.2018 | 12:49
Þöggun aldrei valkostur - Takk Jón Steinar
Tjáningarfrelsið skiptir okkur mestu mái, að fólk fái að tjá sig um menn og málefni án þess að eiga það á hættu að vera lögsóttur fyrir það.
Umræðan getur stundum verið erfið og hart sótt að mönnum&flokkum en það er gríðarlega gott fyrir tjáningarfrelsið að Jón Steinar hafi ákveðið að kæra ekki þessi ummæli á þesaari síðu.
![]() |
Mun ekki höfða mál gegn femínistunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 5
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 898988
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nauðsynlegra en flest annað ,að varðveita tjáningafrelsi allra !
rhansen, 21.10.2018 kl. 13:14
rhansen - tjáningarfrelsið er grunnurinn að því frjálsa samfélagi sem við viljum lifi í .
Óðinn Þórisson, 21.10.2018 kl. 17:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.