21.10.2018 | 12:50
Þöggun aldrei valkostur - Takk Jón Steinar
Tjáningarfrelsið skiptir okkur mestu mái, að fólk fái að tjá sig um menn og málefni án þess að eiga það á hættu að vera lögsóttur fyrir það.
Umræðan getur stundum verið erfið og hart sótt að mönnum&flokkum en það er gríðarlega gott fyrir tjáningarfrelsið að Jón Steinar hafi ákveðið að kæra ekki þessi ummæli á þesaari síðu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Óðinn, Svo er líka spurning um sjálfsvirðingu hýsingaraðila og hvort þeir þyrftu ekki að lúta einhverjum reglum varðandi síður sem þeir hýsa og ef þar er verið að moka einhverjum skít yfir fólk að á þann hátt sem um er rætt að þá sé slíkum síðum einfaldlega lokað.
kv hrossabrestur.
Hrossabrestur, 21.10.2018 kl. 13:16
Hrossabrstur - málefnaleg gangrýni á alltaf rétt á sér en ekki skítkast.
Óðinn Þórisson, 21.10.2018 kl. 16:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.