8.11.2018 | 17:38
Skýr vilji íslensku þjóðarinnar með Þjóðkirkjunni
Í þjóðaratkvæðagreiðslunnni 20 okt 2012 kom fram skýr vilji íslensku þjóðarinnar með þjóðkirkjunni okkar.
Það er heldur ekki meirihluti íslenskra alþingsmanna sem vilja aðskilja ríki og kirkju.
![]() |
Bókstaflega óendanlega dýrar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:39 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er rétt þjóðkirkjan er svo stór og mikilvægur þáttur í menningu okkar gegnum aldirnar,auk þess að vera trúuðum skjól.
Kirkjan er með söfnun í gangi til styrktar ríki í Afríku fyrir vatni sem er af skornum skammti.
Helga Kristjánsdóttir, 9.11.2018 kl. 04:21
Helga - sammála kirkjan er stór hluti í lífi okkar íslendinga, hefðir, siðir , gildi, hvað gerir okkar að íslendingum.
Þjóðkirkjan hefur alltaf staðið vel bakvið hjálparstarf.
Óðinn Þórisson, 9.11.2018 kl. 09:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.