29.12.2018 | 13:17
87 % vilja að Dagur B. segi af sér vegna Braggamálsins
Reykvíingar eiga þá kröfu á sina kjörna fullrúa að þeir stígi til hliðar úr nefnd sem á að fjalla um þá og þá sérstaklega þegar um er að ræða borgarstjóra æðsta embættismann borgarinnar.
Skýrsla innri endurskoðunar var mjög svört og Dagur B. á að sjá það sjálfur að hann getur ekki setið í nefnd sem er að fara að ræða um hans embættisverk.
Skoðanakönnuin sem ég vísa til var netkosninga á Úvarpi Sögu.
![]() |
Eðlilegra að standa utan rýnihópsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 265
- Frá upphafi: 899416
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 232
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.