30.12.2018 | 09:48
Theresa May alltaf betri kostur en Jeremy Corbyn
Ég ætla ekki að minnast á flokksfélaga Jeremy Corbyn, Gordon Brown fyrrverandi formann verkamannaflokksins og hvað hann gerði íslensku þjóðinni.Það þekkja allir íslendingar.
Theresa May hefur staðið sig mjög vel hvað snýr að Brexit, hún hefur verið að berjast fyrir því að framfylgja vilja þjóðiarinanr við skrýmslið sem er ESB sem hefur ekket gert til að hjálpa við útgönguna.
Bretar vilja það sama og íslendingar, frelsi til gera fríverslunarsaminga við hvern sem er án samþykkis ESB.
Áfram Íslaand.
Helmingslíkur ef samningi verður hafnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Theresa May er lygari - hefur alltaf viljað að Bretland verið inni í ESB og ekki fengið Brexit. Hún hefur reynt að gera samning sem mun halda Bretlandi inn.
Að seyja að hún hefur staðið sig mjög vel hvað snýr að Brexit er bara bull Óðinn.
Merry, 30.12.2018 kl. 13:04
Nerry - við skulum sleppa öllum stórum orðum eins og að kalla fólk lygara.
Vissulega var May evrópusinni , en hennar hlutverk sem forstætisráðherra er að framfylgja vilja þjóðarinnar sem er að yfirgera esb og fá yfirráð yfir sínum málum aftur.
Það hefur hún gert mjög vel, bæði með esb og Corbyn á móti sér sem hefur ekki gert þetta ferli mjög auðvelt fyrir hana.
Óðinn Þórisson, 30.12.2018 kl. 14:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.