6.1.2019 | 10:00
Snýst um trúverðugleika og gegnsæi
Það gengur ekki upp að Dagur B. sitji í nefnd sem á að fjalla um mál sem snýr að megaklúðri hans.
Lykti af pólitískri spilamennsku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Spilltir Píratar styðja Dag B. í að rannsaka eigin klúður. Píratar sýna hér með sitt rétta andlit, gríman hefur verð felld.
Tómas Ibsen Halldórsson, 6.1.2019 kl. 22:41
Tómas Ibsen - Píratar vildu ekki að það færi fram hlutlaus rannsókn á Bragganum, en skýrsla innri endurskoðunar var svört, mjög svört , gátu ekki hlíft yfirmanni sínum. Degi B.
Gagnsæið hjá Pirötum er bara í orði en ekki í verki. Það liggur nú aðdráttarlaust fyrir.
Ef Dagur segir sig ekki frá nefndinni mun minnihlutinn sem er með meirihluta atkvæða á bak við sig ekki taka þátt í þessu leikriiti Pírataa, VG og Litlu og Stóru Samfylkingarinnar.
Óðinn Þórisson, 6.1.2019 kl. 23:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.