8.1.2019 | 17:29
Viðreisn gengur fram af plankanum fyrir Dag B.
Ekkert virðist geta komið í veg fyrir pólitískt andlát Viðreisnar í næstu borgarstjórnarkosningum
Viðreisn hefur tekið á sig allt klúðið fyrir Samfylkingunni frá síðasta kjörtímabili.
Viðreisn eins og ég spáði hefur tekið við hækjuhlutverki Bjartar Framtíðar og mun hljóta sömu örlög á sá flokkur fékk, pólitíkun dauða fyrir Samfylkinguna.
Aldrei um skilgreindan hóp að ræða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:31 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Viðreisn er viðbjóður hugsjónalausra sveimhuga, sem sveiflast eins og afskrifuð kúlulán og önnur eftirgjöf. Í staðinn veitir hún aflátsbréf á hvaða andskotans dellu sem er. Eitt sinn var sagt að framsókn væri opin í báða enda, en endar viðreisnar virðast vera óendanlegir. Óendanleg rassgöt eru ekki gott pólitíkst fóður, eða hvað? Í viðreisn eru greinilega engin takmörk fyrir úrgangslosun.
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 9.1.2019 kl. 03:55
Halldór - þegar flokkur hefur ekkert fram að færa nema að vera hækja fyrir annan stjórnmálaflokk er stutt í endalokin og þannig verður það með Viðreisn.
Óðinn Þórisson, 9.1.2019 kl. 07:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.