26.1.2019 | 18:03
Sameina Þríburaflokkana Viðreisn, Pírata og Samfó
Í grunninn eru þessi flokkar eins, tala um gegnsæi og allt upp á borðið en þegar kemur að sýna það í verki, líkt og í BraggaKlúðrinu þá gera þeir það ekki.
Einnig það sem sameingar þessa flokka er skýr afstaða að útiloka samstarf við Sjálfstæðisflokkinn sem er stærsti flokkur landsins.
Er það hluti af hinum nýju stjórnmálun að útiloka aðra ?
Ég ætla að sleppa að minnast á það að þeir vilja allir rífa núverandi stjórnarskrá.
Björn Leví hlakkar til athugunarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og svo eiga þeir ástina á ESB sameiginlega, þó svo að Píratar hafi ekki verið duglegir að láta afstöðu sína til ESB uppi þá er vitað hver afstaða þeirra til glóbalisma er............
Jóhann Elíasson, 26.1.2019 kl. 22:06
Jóhann - Píratar styða opin landamæri og þeir styðja fullkomlega afsal af fullveldi og sjálfstæði íslands.
Óðinn Þórisson, 26.1.2019 kl. 22:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.