27.1.2019 | 12:41
Sjálfstæðisflokkurinn er ekki ESB - flokkur
Við Íslendignar erum stolt þjóð, stolt af okkar uppruna, sögu þjóðarinnar, tungumálinu okkar og fallega fánanum okkar.
Á Landfundi Viðreisnar í Reykjanesbæ í Mars 2018 var flaggað 4 fánum , enginn af þeim var Íslenski fáninn EN ESB - fánanum var flaggað.
Ísland er frjáls og fullvalda þjóð, við viljum áfram hafa yfirráð yfir okkar auðlyndum.
Þannig að þeð er og verður aldrei valkostur fyrir hagsmuni Íslands og Íslendinga að aðlaga sig að lögum og reglum ESB.
Áfram Ísland.
Þykir alltaf vænt um Sjálfstæðisflokkinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 888609
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kanski er það rétt hjá þér að Sjálfstæðisflokkurinn er ekki ESB flokkur, en ég held að flestum finnist að forysta flokksins eru ESB sinnar.
Með kveðju frá Montgomery Texas
Jóhann Kristinsson, 27.1.2019 kl. 16:43
Jóhann - ef forysta Sjálfstæðisflokksins eru esb - já menn þá hafa þeir skrítinn hátt að sýna það og þá sérstaklega utanríkisráðherra GÞÞ.
Óðinn Þórisson, 27.1.2019 kl. 18:06
Sammála Óðinn.
Kveðja frá Montgomery Texas
Jóhann Kristinsson, 27.1.2019 kl. 19:45
Takk fyrir innlitið Jóhann :)
Óðinn Þórisson, 27.1.2019 kl. 20:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.