14.2.2019 | 17:35
Heiðurskonan Vigdís Hauksdóttir Kærir - Hvað gerir Viðreisn ?
Þetta er mjög alvarlegt mál að innan við ár eftir að Viðreisn endurreisti fallna borgarstjórnarmeirihlutann þá er búið að kæra borgarstjórnarkosningarnar.
Viðreisn stendur á algerum krossgötum og hvað þeir gera mun ráða að ég held öllu um framtíð flokksins.
Viðreisn hlítur að hugleiða núna hvað gerðist fyrir Bjarta Framtíð.
Vígdís Hauksdóttir sýnir enn einu sinni að hún er einn af öflugustu stjórnmámönnum okkar íslendinga.
Vigdís kærir borgarstjórnarkosningar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sannarlega satt og rett hja þer Óðinn ,og engu við að bæta
rhansen, 14.2.2019 kl. 17:48
rhansen - takk fyrir innlitið :)
Óðinn Þórisson, 14.2.2019 kl. 18:30
Auðvitað eru nýjar kosninga eina rétta lausnin á þessu máli. Viðreisn virðist hafa verið stofnuð til að eyða sjálfri sér.........
Jóhann Elíasson, 15.2.2019 kl. 10:13
Jóhann - það er komin gjá milli annarsvegar Reykvíkinga og hinsvegar Bragga"Meirihlutans " og því eðlilegast í stöðunni að þeir fái að segja sína skoðun.
Sammála með Viðreisn.
Óðinn Þórisson, 15.2.2019 kl. 15:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.