30.3.2019 | 17:07
Þriðji OrkuPakkinn til Íslensku Þjóðarinnar
Eftir að iðnarráðherra sagði að hún teldi enga ástæðu til að þjóðin kæmi að ákvörðun um orkupakkann enda væri hún þarna til að taka ákvarðanir fyrir fólkið í landinu var ég sannfærður um að íslenska þjóðin yrði að koma að þessari stóru ákvörðun.
Hafnar þriðja orkupakkanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:09 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þvílíkur HROKI, sem kemur frá þessari manneskju.....
Jóhann Elíasson, 30.3.2019 kl. 20:48
Það að v.formaður sjálfstæðisflokksins segi þetta er algerlega óboðlegt.
Óðinn Þórisson, 30.3.2019 kl. 21:39
hryllileg afstaða og forheimska !...lANDRÁÐAFLOKKUR EF AF VERÐUR !
rhansen, 31.3.2019 kl. 12:51
rhansen - eins og þú orðar það, ef af verður þá munu margir sjálfstæðismenn kveðja flokkinn, Sammála stefnu Miðflokksins varðandi 3 Orkupakkann.
Ég skil esb - trúboðaflokkana að vilja afsala sjálfstæði og fullveldi landsins en hroki iðanarráðherra er alger.
Óðinn Þórisson, 31.3.2019 kl. 15:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.