Hversvegna á þjóðin að ákveða framtíð Reykjavíkurflugvallar

Samfylkingin er sá flokkur sem hefur hvað harðast barist fyrir því að loka Reykjavíkurflugvelli sem er öryggismál, samgöngumál og atvinnumál.

Reykjavíkurflugvöllur var gefinn allri þjóðinni en ekki bara íbúum 101 Reykjavík.

Stór mál sem varða hagsmuni allra landsmanna verður að fara með til þjóðarinnar, annað er ólýðrðislegt. 

Þjóðin hafði rétt fyrir sér í Icesave - máli Jóhönnustjórnarinnar. Nú þarf vilji þjóðarinnar með framtíð Reykjavíkurflugvallar að koma fram.


mbl.is Með, á móti og sat hjá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbeinn Pálsson

Reykjavíkur flugvöllurnn er máttarstólpi 3 flugbrautir og flughlöð uppbyggð í alþjóðlegum stíl! 

Vandinn er að Borgarstjórn sér aðeins hluti sem tilheyra fortíð . Hestvagnar eru  málið að þeirra mati .

Kolbeinn Pálsson, 5.4.2019 kl. 20:43

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kolbeinn - ríkið á að sjá um lykilsamgöngur í landinu, það getur ekki verið undir stjórnmálamönnum sem skylja ekki mikilvægi flugs á eyju eins og ísland er.

Óðinn Þórisson, 5.4.2019 kl. 20:58

3 Smámynd: Kolbeinn Pálsson

Rétt 

Kolbeinn Pálsson, 5.4.2019 kl. 21:30

4 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Reykjavíkur flugvöllur er þarna og hefur þjónað okkur vel.  Bretar settu hann þarna niður og byggðu hann til gagns.  Flugvöllur þessi hefur gagnast okkur vel. 

Ég nefni dæmi.  Á vissum tíma þá þurfti ég oft frá austurlandi til Reykjavíkur vegna margskonar starfa og atvika og svo náttúrulega til baka aftur. Gisti ég þá og mataðist hjá mömmu og þar skipti aldrei máli hvenær ég kom eða hvenær ég var að fara. 

Þegar velviðraði þá gekk ég af flugvellinum og heim til mömmu. Seinkun á flugi er ekki óþekkt í okkar ágæta landi með sín sýnishorna veður og þá var notalegt að bíða hjá mömmu við kaffispjall, lestur eða mat.

Hrólfur Þ Hraundal, 6.4.2019 kl. 07:34

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Hrólfur - þetta var mjög rausnarleg gjöf til okkar íslendinga frá vinum okkur Breta að gefa okkur Reykjavíkurflugvöll.

Ísland er eyja, flugvellir gegna lykilhlutverki sem samgöngumáti fyrir alla landsmenn, stjórnsýlan er í reykjavík og okkar aðalspítali.

Að loka Reykjavíkurflugvelli eins og Samfylkingin vill gera, rýrir möguleika landsbyggðarfólks að sækja þjónustu til höfuðborgarinnar.

Í dag liggur ekkert fyrir um hvar nýr flugvöllur á að vera eða hvað hann myndi kosta, að loka honum núna eins og Samfylkingin vill gera er mjög óábyrt og í raun hættulegt.

Óðinn Þórisson, 6.4.2019 kl. 08:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 888612

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband