7.4.2019 | 14:24
Sigmundur Davíð " Fyrirvarar munu ekki halda "
" Sjálfstæðisflokkurinn áréttar að hagsmunir Íslands séu best tryggðir með því að standa utan Evrópusambandsins "
Allt sem gæti leitt til þess að ísland afsali sér fullveldi og sjálfstæði þjóðarinnar verður vart í boði þingmanna Sjálfstæðisflokksins ?
Í þessu máli er ég 100 % sammála Sigmundi Davíð Formanni Miðflokksins.
Ég vona að ríkisstjórnin sjái að sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:44 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins hafa horfið frá grunngildum flokksins. Sjálfstæði og fullveldi þjóðarinnar, stétt með stétt og gjör rétt þol eigi órétt, öll þessi slagorð virðast vera gleymd og grafin. Sjálfstæðisflokkurinn er ekki lengur til, hann er búinn að vera, nafn þess flokks sem nú ber nafn Sjálfstæðisflokksins er blekking, sá flokkur ætti að heita Sósíalistaflokkurinn, því það er ekkert lýðræðislegt við þennan flokk lengur, það er búið að eyðileggja hann.
Framferði ráðherra flokksins benda til þess að þessu fólki hafi verið mútað eða því hótað til að gera og framkvæma þveröfugt við stefnu flokksins og þau gildi sem flokkurinn eitt sinn stóð fyrir.
Tómas Ibsen Halldórsson, 8.4.2019 kl. 13:29
Ef þingmenn Sjálfstæðisflokksins samþykkja orkupakka 3 og neita að hann fari til þjóðarinnar seins og v.formaður flokksins hefur sagt mun það kljúfa flokkinn endanlega.
Óðinn Þórisson, 8.4.2019 kl. 13:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.